Góður hittingur hjá Bilbro

Klúbburinn bauð upp á viðburð á annan í Hvítasunnu í bílskúrnum hjá Einar Unnsteinssyni, eða annar af Bilbro bræðrunum. Sigurður bróðir hans var einnig á svæðinu og sögðu þeir skemmtilegar sögur úr bransanum og sagði Einar frá 242 bílnum sínum og hvaða verk hann hefur verið í undanfarið. Það komu um 10 manns og voru veglegar  veitingar í boði. Vel heppnaður viðburður og þakkir til þeirra sem mættu.


Comments are closed.