Það er þessi tími ársins og nýtt félagsár að hefjast. Við munum því á næstu dögum senda út kröfu vegna félagsgjalda 2024. Við munum svo senda út skírteini og fréttabréf á næstu vikum þegar öll framreiðsla er klár.
Auðvelt er að skrá sig í félagið og árgjaldið aðeins 2500 kr.