Grill í Guðmundarlundi – miðvikudaginn 8. ágúst

Volvoklúbburinn býður félagsmönnum í Grillveislu, miðvikudaginn 8. ágúst kl. 18:00 í Guðmundarlundi í Kópavogi. Fyrirvarinn er frekar stuttur núna, en erfitt hefur verið að skipuleggja svona viðburð í ár vegna veðurs nema með skömmum fyrirvara.

Vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn.

Skráning á viðburðinn er á Facebook, https://www.facebook.com/events/290511481711518/

Comments are closed.