Volvo frumsýnir nú hinn nýja Volvo XC90 sem hefur verið þrjú ár í þróun og hönnun. Þessi dagur er einn sá mikilvægasti í Volvo sögunni, það er ekki bara verið að kynna nýjan bíl heldur nýtt Volvo vörumerki.
Allar nánari upplýsingar má lesa hér í fréttatilkynningu Volvo.