Hópakstur með Fornbílaklúbbinum

Fornbílaklúbbur Íslands og Volvoklúbbur Íslands standa saman að Volvo hópakstri miðvikudaginn 31. ágúst 2016. Hisst verður á bílaplaninu við Vörðuskóla kl. 20:00 og hefst akstur kl. 20:30.  Endað verður við Hörpuna.  Eigendur Volvo 140 eru sérstaklega boðnir velkomnir, en sú Volvo tegund er 50 ára um þessar mundir. Vegna lokana við Laugaveg og Hverfisgötu, þá er farið um Vatnsstíg og Klapparstíg þar sem lokanir eru.

Akstursleið

Vörðuskóli við Skólavörðuholt
Barónstígur að Laugavegi
Laugavegur-Vatnsstígur
Hverfisgata að Klapparstíg
Klapparstígur að Sölvhólsgötu
Sölvhólsgötu að Ingólfstræti
Ingólfstræti að Hverfisgötu
Hverfisgötu að Lækjargötu
Lækjargata að Vonarstræti
Suðurgata að Melatorgi
Hringbraut að Grandatorgi
Ánanaust eða Mýrargötu
Mýrargata að Geirsgötu
Endað við Hörpu

akstursleið

Comments are closed.