Hópferð á Hvolsvöll

Volvoklúbburinn býður félagsmönnum að slást í för í heimsókn til Þórs á Kaffi Eldstó á Hvolsvelli, laugardaginn 12. júlí næstkomandi. Nánari dagskrá og tímasetningar auglýstar þegar að nær dregur. Þór er mikill Volvo maður og býður okkur í spjall.

Comments are closed.