Laugardaginn 10. maí ætlar Volvoklúbburinn að efna til hópferðar í Borgarnes á stórsýningu Rafta og Fornbílafjelags Borgarfjarðar. Áætlað er að leggja af stað frá Shell Vesturlandsvegi um kl. 13:00 svo mætið tímanlega.
Hér má finna viðburðinn á Facebook
Vonumst til að sjá sem flesta!
Stjórnin