Hér verður fjallað um einstaka og merkilega bíla með íslenskum eigendum. Reynt verður að hafa uppi á sem flestum eigendum á Íslandi sem eiga, eða hafa átt Volvo bíla sem hafa skemmtilega sögu að segja.
1. Volvo 264 árg. 1979 frá Grenivík.
2. Eini Volvo 780 bíllinn á Íslandi
5. Volvo 244 undir Eyjafjöllum.
7. Volvo 244 árgerð 1976 á Hvolsvelli
11. Sænskur PV444 með íslenskan eigenda.
12. Volvo 264 GLE 1982 í einstöku ástandi
13. Volvo 240 á Héraði árgerð 1987
14. Volvo Amazon 121 árgerð 1966
19. Volvo 240 með V8 vél og mikið breyttur
20. Volvo 745 GL 1991 úr Lauganesinu
21. Volvo 240 1987 sem þarfnast uppgerðar