Nýlega birtist þessi stórglæsilegi og appelsínuguli Volvo 144 Deluxe árgerð 1973 á nokkrum samfélagsmiðlum og auglýstur til sölu. Bíllinn er sagður allur orginal með sama eiganda í 40 ár og hefur verið geymdir inni í 45 ár. Einstakur bíll í upprunalegu ástandi og vonandi kemst þessi bíll í góðar hendur.
Bílinn er ekinn 106 þúsund km. Beinskiptur og 90 hestöfl. Ásett verð er 2.490.000 kr.
Myndirnar eru frá eiganda og netbilar.is