Volvo 145 í Reykjavík

Einn glæsilegur Volvo 145 delux er til í Reykjavík. Bíll er árgerð 1973 og er ekinn 236 þúsund. Hann er beinskiptur,  4 gíra, 90 hestöfl og 1180 kg. Eigandinn Jón Jakob Jóhannesson hyggst nú selja bílinn og er ásett verið 980.000 kr á bílasölu hér í Reykjavík. Hann hefur átt bílinn síðan 2009. Bíllinn ber númer M-424.

1913587_1160800347337_5032123_n

Svona leit bíllinn út árið 2009

10509731_10153348208802969_5326552085959568298_n

Við Hörpu á 17. júní 2015.

11419866_10153349456247969_916029737_n 11637826_10153348192067969_1717333640_n 28417_1309536625651_7201522_n mælaborð2 stýri aftursæti framsæti mælaborð

Ljósmyndir: Ólafur Þór Jónsson/Facebook. Jón Jakob Jóhannesson /Facebook. Litla.is.