Jay Leno fjallar um Volvo S60 Polestar concept bílinn

Jay Leno sýnir hér og prófar Volvo Polestar S60 Concept bílinn. Gestur hans er Hans Baath frá Polestar. Þessi útgáfa af S60 er 509 hestöfl, 3 lítra, sex sílandera vél(Línu sex), breyttur í beinskiptingu. Þátturinn er tæpar 15 mínútur og mjög áhugaverður.

Comments are closed.