Jay Leno talar um Volvo C30 Polestar

Frábær þáttur þar sem Jay Leno talar um og keyrir hinn kraftmikla Volvo C30 Polestar bílinn sem er 451 hestöfl, 5 sílandera, 4×4 útgáfa. Þátturinn heitir Jay Leno´s Garage og þar fjallar hann um hina ýmsu bíla og má finna þessa þætti á netinu. Hver þáttur er um 10-14 mínútur.

Comments are closed.