Jólakveðja frá stjórninni Posted on 25/12/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Kæru volvoáhugamenn og félagar í Volvoklúbbi Íslands. Okkur í stjórninni langar að óska félagsmönnum og fjölskyldum gleðilegra jóla. Megið þið hafa það náðugt yfir hátíðina.