Klúbbahittingur Fornbílaklúbbsins Posted on 02/06/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Fornbílaklúbbur Íslands stendur fyrir klúbbahittingi í kvöld á planinu við Háskólann í Reykjavík við Nauthólsvík, kl. 21:30. Þetta verður opið fyrir alla og í sama hvaða klúbbi eða bílaáhuga fólk hefur.