Klúbbahittingur Fornbílaklúbbsins

Fornbílaklúbbur Íslands stendur fyrir klúbbahittingi í kvöld á planinu við Háskólann í Reykjavík við Nauthólsvík, kl. 21:30.  Þetta verður opið fyrir alla og í sama hvaða klúbbi eða bílaáhuga fólk hefur.

 

Comments are closed.