Klúbburinn

Félagið var stofnað í nóvember 2013 með því markmiði að bjóða upp á vettvang til að stuðla að og efla tengsl milli áhugamanna um Volvo bifreiðar, skipuleggja fundi og kynningar, hittast og sýna bíla félagsmanna, efna til lengri og styttri ferða og stuðla að því að félagsmenn kynnist hverjum öðrum. Markmiðið er einnig að halda úti heimasíðu, fylla hana af sögum og myndum, fréttum og upplýsingum.

Volvoklúbbur Íslands, Kt: 621113-1270, postur(hja)volvoklubbur.is.

Aðalfundir

Fundargerðir

Hafa samband

Samþykktir

Stjórn klúbbsins

Tilboð og afslættir