Aðalfundir

Stofnfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 13. nóvember 2013.

————————————————————–

Fyrsti Aðalfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 18. mars 2014 kl. 20:00 í þakhúsi Brimborgar.

Dagskrá fundarins:

  1. Setning fundar, Ragnar Þór Reynisson, formaður
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Ársreikningar lagðir fram
  4. Ársskýrsla stjórnar
  5. Kosning varamanna
  6. Tillaga að ársgjaldi 2016
  7. Lagabreytingar
  8. Önnur mál

– Lagabreytingartillögur skulu berast til stjórnar eigi síðar en viku fyrir aðalfund skv. 7. grein samþykkta félagsins.
– Samkvæmt 9. grein samþykkta situr stjórn í 2 ár í senn. Þess vegna mun sitjandi stjórn sitja fram að næsta aðalfundi (2016). Hins vegar verður kosið um tvo varamenn í stjórn. Framboð til þessa skal berast stjórnar í pósti eigi síðar en viku fyrir aðalfund skv. 9. grein.
Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.