Þrettándinn er í dag og jólin verða því formlega kvödd, og flestir nota daginn til að taka niður jólaskrautið. Við birtum þessar skemmtilegu jólamyndir í tilefni dagsins.
Efri myndin kemur frá Volvoumboðinu á Ítalíu, en neðri myndin er frá Danmörku. – Gleðilegan janúar !