Kveðjum jólin með nokkrum myndum

Þrettándinn er í dag og jólin verða því formlega kvödd, og flestir nota daginn til að taka niður jólaskrautið. Við birtum þessar skemmtilegu jólamyndir í tilefni dagsins.

Efri myndin kemur frá Volvoumboðinu á Ítalíu, en neðri myndin er frá Danmörku. – Gleðilegan janúar !

10801613_1405779929713391_4667031496277481946_n 10647232_10205562701135238_170806921280110351_n

Comments are closed.