Kynning á prófunarsvæði Volvo í Svíþjóð

Kynningarmynd þar sem sýnt er frá hvar Volvo bílar eru prófaðir í Svíþjóð á 26 km. langri braut. Svæðið er í klukkutíma akstri frá Gautaborg. 75 prufuökumenn starfa á þessu svæði fyrir Volvo. Svæðið er 7 milljón fermetrar á stærð og afgirt.

Smellið hér fyrir myndband.

Comments are closed.