Laugardagslagið – I am Rolling

Volvo Car Corporation réðst í útgáfu tónlistar fyrir Volvobíla árið 1987. Albúmið hét I am Rolling og var tónlistin notuð í myndbandið Volvo snowrace. 13 lög voru sett á plötuna I am Rolling. Myndbandið sjálft Volvo snowrace er magnað og skylda að horfa á það líka.

lp

Comments are closed.