Nú er leitað að Volvo í kvikmyndaverkefni. Bíllinn þarf að vera árgerð 1974 eða eldri og helst hvítur. Station bíll kemur ekki til greina, en bílinn á að merkja sem lögreglubíl. Þeir sem geta aðstoðað eða eiga slíkan bíl til að leigja í þetta verkefni hafi samband við Eið, eidurbirgisson@hotmail.com og 8972324.