Magnaður Amazon til sölu á Íslandi

Fyrir þá sem leita nú að Volvo fornbíl, þá er þessi magnaði Amazon árgerð 1966 til sölu á Íslandi. Bíllinn er ekinn aðeins 28 þús. km, og er 74 hestöfl, verðið er 590 þús, og bíll.is er að selja bílinn. Í bílnum er B23 vél en ekki orginal Amazon vél. Sjáið fleiri myndir og upplýsingar hérna. Gaman væri að fá frekari upplýsingar ef einhver þekkir meira um þennan bíl.

141448 141450
Myndir frá www.bill.is

Comments are closed.