Magnaður Amazon til sölu

Við í Volvoklúbbinum reynum að fylgjast vel með hvað er að gerast á sölumarkaðinum á Íslandi, og nýverið rakst vefstjóri á auglýsingu á Fésbókinni þar sem glæsilegur Amazon var auglýstur.

Um er að ræða Volvo Amazon 1966 sem er sagður allur uppgerður. Bíllinn er með B20 vél og sjálfskiptur. Bíllinn er sagður í toppstandi og ásett verið er 2,3 milljónir. Sími hjá eigenda er 867-4227.

10383121_824890730877243_1325804886243031585_n10609439_824890767543906_3412251192475300961_n10622924_824890727543910_2836971480373347649_n 10612662_824890720877244_6086545889769577244_n

Comments are closed.