Mánudagsmyndin 1. júní Posted on 01/06/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Volvo PV444 varð 70 ára í fyrra. Bíllinn vakti fyrst mikla athygli á sýningu í Stokkhólmi þann 1. september 1944, þar sem 150.000 manns komu að skoða bílinn á 10 dögum.