Mánudagsmyndin 10. ágúst Posted on 10/08/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Hásumar og blæjuvolvo er klárlega málið. Þetta er liðurinn mánudagsmyndin. Volvo PV51 var framleiddur á árunum 1936-38 og aðeins í 1754 eintökum.