Mánudagsmyndin Posted on 08/08/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Þetta er mánudagsmyndin. Þessi er alveg hrikalega fallegur og 40 ára, Volvo 244 DL árgerð 1976.