Mánudagsmyndin 11. apríl

Mánudagsmyndin er af þessum sérstaka og einstaka Volvo 780, en aðeins er vitað um eitt eintak á landinu. Eigandinn er Þórhallur Arnórsson, eða Tóti í Sjallanum. Svona bíll var aðeins framleiddur í 8518 eintökum. Bíllinn var fluttur inn til landsins árið 2005 og er árgerð 1991. Útlit bílsins og innréttingar eru hannaðar af Bertone.

 

780volvo

 

Comments are closed.