Mánudagsmyndin 12. janúar Posted on 12/01/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Þessi glæsilegi Volvo PV 544 er staðsettur í Danmörku. Bílinn er árgerð 1962. Eigandinn heitir Jan Jörgensen. Mynd: danskvolvoklub.dk