Mánudagsmyndin 13. apríl

Þennan mánudaginn bjóðum við upp á einn sérstakan Volvo bíl sem framleiddur var fyrir hernað. Bíllinn heitir Volvo TP21 árgerð 1957 með 3670 cc línu sex vél sem skilaði 90 hestöflum. Bíllinn var aðeins framleiddur í sirka 720 eintökum á árunum 1953-58. Bíllinn var með drif á öllum og kallaður Suggan í Svíþjóð.

Volvo TP21 (1957)

Mynd: Robert Knight.

 

Comments are closed.