Mánudagsmyndin 14. sept Posted on 14/09/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af bíl ættuðum úr Skaftafellssýslum en er með Akureyrarnúmerið A-3939. Virkilega glæsilegur Volvo 244.