Mánudagsmyndin 15. febrúar Posted on 15/02/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Þessir félagar komu öllum á óvart og unnu European Touring Car Championship keppnina á þessum Volvo 242 Turbó. Þetta eru þeir Gianfranco Brancatelli frá Ítalíu og Thomas Lindström frá Svíþjóð.