Mánudagsmyndin 15. júní Posted on 15/06/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Næstu mánudagsmyndir verða ansi litríkar og birtast hinar ýmsu tegundir af Volvo 140 seríunni. Hér er Volvo 142.