Mánudagsmyndin 16. mars Posted on 16/03/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Glæný mánudagsmynd komin á netið, þessi svakalegi Volvo XC70 sem virðist geta allt. Kemur með hreint ótrúlega öflugum vélum með dísel eða bensín. Kraftmesta vélin er T6 bensínvél sem skilar 304 hestöflum. Mynd: volvocars.com