Mánudagsmyndin 18. apríl Posted on 18/04/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin í dag er af Volvo 245 árgerð 1979 úr Ólafsvík. Bíllinn hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi og aðeins ekinn um 95.000 km. Volvo 245 1979 úr Ólafsvík