Mánudagsmyndin 18. maí Posted on 18/05/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Hérna kemur einn sérstakur Volvo úr 200 seríunni. Það væri ekki amalegt að fá að vera farþegi í þessum eðalvagni.