Mánudagsmyndin 19. janúar Posted on 19/01/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Þessi glæsilegi Volvo 121 Amazon er árgerð 1965 og er í Danmörku. Amazon var framleiddur á árunum 1956-1970. Mynd: danskvolvoklub.dk