Mánudagsmyndin 2. maí

Mánudagsmyndin er af þessum glæsilega Volvo 740. Bíllinn er árgerð 1984 og er með B23E vél með 405 heddi og M47 gírkassa. Hann er beinskiptur með  fjóra gíra og overdrive. Bíllinn er  keyrður rúmlega 225.000. þús. km.

Bíllinn er fluttur inn frá Þýskalandi árið 1987 og hefur verið á Norðurlandi og Austurlandi, en undanfarið ár verið í Reykjavík.

volvo740-84

Mynd: Arnar Þórsson / Facebook.

Comments are closed.