Mánudagsmyndin 20. apríl Posted on 20/04/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Þennan mánudaginn fáum við að sjá Volvo V90 breyttan sem sjúkrabíl. Bíllinn er árgerð 2001 og er með 24 ventla vél, 2,9 lítra. Mynd: Robert Knight.