Mánudagsmyndin 21. sept Posted on 21/09/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af þessum klassíska Volvo kryppu. Bíllinn ber númer P-1219 og er ættaður frá Snæfellsnesi.