Mánudagsmyndin 22. febrúar Posted on 22/02/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Þessi stórglæsilegi Volvo XC90 R-design er mánudagsmyndin í dag. Árgerðin er 2016 og liturinn Bursting Blue.