Mánudagsmyndin 24. ágúst Posted on 24/08/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af þessum Volvo 145, með skráningarplötuna B333, ættaður úr Barðastrandasýslu. Eigandinn á þessum bíl var að flytja til Reykjavíkur og tók ferjuna til Stykkishólms frá Brjánslæk.