Mánudagsmyndin 24. nóvember

Þessi vel útbúni lögreglubíll af gerðinni Volvo 144  árgerð 1972 frá Lögreglunni í Hafnarfirði, er mánudagsmyndin.  Númerið G-4442 var svo áfram notað á Volvo 244, árgerð 1986, sem var síðar afskráður um tíu árum síðar.

Volvo 144.arg72 Myndin er frá Facebooksíðu Íslenskra Lögreglubíla.

Comments are closed.