Mánudagsmyndin 25. janúar Posted on 25/01/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af þessum tilraunabíl frá árinu 2014, en bíllinn heitir Volvo Concept XC Coupé. Bíllinn er tveggja dyra og fjögurra sæta.