Mánudagsmyndin 27. apríl Posted on 27/04/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er af Volvo C303. Bíllinn var framleiddur frá árunum 1974-84. Vélin er B30. Framleiðslan var sirka 8718 bílar. Um 75% af framleiðslunni fóru í hernað.