Mánudagsmyndin 27. okt Posted on 27/10/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin er Volvo V90 sem var aðeins framleiddur í 1 ár, en hann tók við af Volvo 960 bílnum. Aðeins 9067 eintök voru framleidd af þessum fallega bíl.