Mánudagsmyndin Posted on 04/08/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Sænski ökuþórinn Patrick Carlsson ók þessum Volvo 244 árgerð 1978 á Miðnætursólarrallýinu í Svíþjóð. Þetta er mánudagsmyndin.