Mánudagsmyndin 30. mars Posted on 30/03/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Mánudagsmyndin að þessu sinni er glæsilegur Volvo PV544 sem var á safninu Kunming Auto Museum í Kína. Bíllinn var framleiddur frá árinu 1958-1965.