Mánudagsmyndin 31. ágúst Posted on 31/08/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Myndin þennan mánudaginn er af Volvo 144, árgerð 1971 sem ber númerið B333 og er ættaður úr Barðastrandasýslu.