Mánudagsmyndin 4. júlí Posted on 04/07/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna er í dag og því tilvalið að mánudagsmyndin sé af amerískum Volvo. Volvo 262 Coupe Bertone árgerð 1978.