Volvo 262C árgerð 1981, var sérstaklega gerður fyrir Pehr G Gyllenhammar fyrrum framkvæmdastjóra Volvo. Hann vildi fá sína Volvo bíla í rauðum lit, og fékk sínu framgengt þótt það hafi ekki verið upprunalegur litur hjá Volvo. Einnig er rautt leður í sætunum í þessum bíl sem er nú í eigu Volvo safnsins.