Mánudagsmyndin Posted on 11/08/2014 by Magnús Rúnar Magnússon Mats Karlsson frá Bílaklúbbinum Säffle MC ók á Volvo 240 og varð þriðji í Miðnætursólarrallýinu árið 2013 í Svíþjóð. Þetta er mánudagsmyndin.